Straumar

Blús jazz og spuni

Hróðmar Sigurðsson kenndi sjálfum sér á gítar til spila blús og var áberandi í íslensku blússenunni um hríð. Seinna fór hann læra jazz og tónsmíðar og hefur gefið út plötur ýmist einn eða með Ingibjörgu Turchi eiginkonu sinni. Fyrir stuttu kom út plata þeirra +1.

Lagalisti:

Hróðmar Sigurðsson - Núna

Hróðmar Sigurðsson - Krupa

Hróðmar Sigurðsson - Gone Fishing

+1 - Sunray

+1 - Balance

Hróðmar Sigurðsson - Hér

Frumflutt

28. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,