Straumar

Lúðrasveitarstrákur leikur sér

Tónlistarmaðurinn og tónskáldið Finnur Karlsson fékk sitt tónlistaruppeldi í lúðrasveit en sótti þekkingu í ýmsar áttir: spilaði og söng progg í rokksveit, lærði á píanó, var í kór og lærði raftónlist áður en hann hélt í listaháskóla. Þess sér og stað í tónsmíðum hans sem eru venju fremur fjölbreyttar - harmonikkuverk, kirkjutónlist, barnaópera, saxófónkvartett og ýmiskonar tilraunaverk svo fátt eitt talið.

Lagalisti:

Fikta - Et cetera

Kebab diskó - Viiinur

Óútgefið - Portraits and Interludes

Two Sides - Prelude & Hægt og sígandi

From the Filter - From the Desk of Barrister Samson Mohamed

Óútgefið - For All The Wrong Reasons

Óútgefið - Collagen

Frumflutt

29. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,