Straumar

Ótal einingahljóðgervlar

Óskar Þór Arngrímsson var iðinn í rokki sem trommuleikari með Lokbrá og fleiri sveitum og starfaði lengi sem plötusnúður. Þegar hann komst í tæri við fyrsta hljóðgervilinn breyttist allt og enn frekar þegar hann fór fást við einingahljóðgervla undir listamannsnafninu Ótal.

Lagalisti:

Skafa - Skafa

The Way Things Are And The Way Things Should Be- Soundtrack From The Film The Way Things Are And The Way Things Should Be

BohReal? Compilation Vol. I - Framandi stöðnun

Óútgefið - Einsteinungur / Dauði

Musgo - Mýraperla

Heyr - Gígbarmur

Óútgefið - Tjörn

Frumflutt

6. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,