Tilraunakennd nútímaklassík
Söngkonan Heiða Árnadóttir vill helst af öllu syngja glænýja tónlist og kann því vel að hún sé sem fjölbreyttust. Hún lærði söng hér heima og ytra og á námsárunum í Hollandi varð til…
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson