19:00
Jólatónleikadagur evrópskra útvarpsstöðva
Jólatónleikar frá Austurríki
Jólatónleikadagur evrópskra útvarpsstöðva

Útsending frá Tónleikahúsinu í Vínarborg á jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva.

Gabetta Consort barokkhópurinn flytur verk eftir Francesco Geminiani, Antonio Vivaldi, Pietro Locatelli, Antonio Marcello ofl.

Einleikarar eru trompetleikararnir Gáborg Boldoczki og Sergei Nakarlakov og fiðluleikarinn og stjórnandinn Andrés Gabetta.

Kynnir: Pétur Eggertsson.

Er aðgengilegt til 13. janúar 2026.
Lengd: 55 mín.
,