Útsending frá Útvarpshúsinu í Kænugarði á jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva.
Kór Úkraínska útvarpsins ásamt einsöngvurum og hljóðfæraleikurum Úkraínsku þjóðaróperunnar flytja Jólaóratoríu op.12 eftir Camille Saint-Saëns og úkraínska þjóðlagatónlist.