Jólatónleikadagur evrópskra útvarpsstöðva

Jólatónleikar frá Þýskalandi

Útsending frá Tónleikasal Þýska útvarpsins í Hannover á jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva.

Stúlknakórinn í Hannover og Fílharmóníusveit Norður-þýska útvarpsins flytja tónlist tengda jólum eftir Engelbert Humperdinck, Charles Gounod, Johannes Brahms, Ola Gjeilo ofl.

Stjórnandi: Andreas Felber.

Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir.

Frumflutt

14. des. 2025

Aðgengilegt til

13. jan. 2026
Jólatónleikadagur evrópskra útvarpsstöðva

Jólatónleikadagur evrópskra útvarpsstöðva

Þættir

,