Útsending frá Tónleikasal Þýska útvarpsins í Hannover á jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva.
Stúlknakórinn í Hannover og Fílharmóníusveit Norður-þýska útvarpsins flytja tónlist tengda jólum eftir Engelbert Humperdinck, Charles Gounod, Johannes Brahms, Ola Gjeilo ofl.