Jólatónleikadagur evrópskra útvarpsstöðva

Jólatónleikar frá Svíþjóð

Útsending frá Berwaldhallen tónleikahúsinu í Stokkhólmi á jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva.

Sænski útvarpskórinn fagnar 100 ára afmæli með flutningi á Kantötum I III úr Jólaóratoríu Johanns Sebastians Bachs ásamt Sænsku útvarpshljómsveitinni og einsöngvurunum Karin Dahlberg, Dorothee Blenert, Josh Lovell og David Risberg; Kaspars Putniņš stjórnar.

Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir.

Frumflutt

14. des. 2025

Aðgengilegt til

13. jan. 2026
Jólatónleikadagur evrópskra útvarpsstöðva

Jólatónleikadagur evrópskra útvarpsstöðva

Þættir

,