12:40
Sunnudagur með Rúnari Róberts
Það voru Andy Bell, Freddie Mercury og Sir Cliff Richard sem áttu vörður vikunnar.
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum sunnudagsgír með mikið af tónlist frá níunda áratugnum, "Eitís".

Nýr ellismellur vikunnar var með Andy Bell úr Erasure og með honum er Tim Rice-Oxley úr Keane sem samdi lagið The Chance Won't Come Again. Eitís plötu vikunnar átti Freddie Mercury heitinn. Hann gaf út sólóplötuna Mr. Bad Guy í apríl 1985. Við heyrðum tvö lög af henni. Topplagið í Bretlandi þann 14. desember 1988 var Mistletoe & Wine með Sir Cliff Richard..

Lagalisti:

Sigurður Guðmundsson & Memfismafían - Það snjóar.

Men without Hats - The Safety Dance.

Helgi Björnsson - Besta útgáfan af mér.

Emmsjé Gauti - Taka mig í gegn.

Stefán Hilmarsson - Það má lyfta sér upp.

RAYE - WHERE IS MY HUSBAND!.

Matthias Moon - Vor.

U2 - Christmas (Baby Please Come Home).

The Verve - Bitter Sweet Symphony.

Tom Petty - I Won't Back Down.

Unnsteinn Manuel - Andandi.

Coldplay - Have Yourself A Merry Little Christmas.

Almost Monday & Jordana - Jupiter.

Hannes ft. Waterbaby - Stockholmsvy.

Cliff Richard - Mistletoe and wine.

Beyoncé - Texas Hold 'Em.

The Cars - Just what I needed.

Magni Ásgeirsson - Lýstu upp desember.

14:00

Bjarni Arason - Allt er gott um jólin.

Olivia Dean - So Easy (To Fall In Love).

Of Monsters and Men - Ordinary Creature.

Stevie Wonder - Someday At Christmas.

John Lennon - Watching The Wheels.

Tinna Óðinsdóttir - Jólin fyrir mér.

Andy Bell & Tim Rice-Oxley - The Chance Won't Come Again.

Ragga Holm og Júlí Heiðar - Líður vel.

Joni Mitchell - Big Yellow Taxi.

The Clash - Train In Vain.

Þú og ég - Jól.

Bryan Adams - California Christmas.

Arcade Fire - No Cars Go.

Tyler Childers - Nose On The Grindstone.

15:00

Jazzkonur - Ef ég nenni.

The Black Keys & DannyLux - Mi Tormenta.

The Housemartins - Think for a Minute (80).

Laufey - Santa Claus Is Comin' To Town.

Teddy Swims - The Door.

Kelly & Ozzy Osbourne - Changes.

The Specials - Ghost Town.

Sienna Spiro - Die On This Hill.

Freddie Mercury - I Was Born to Love You.

Freddie Mercury - Love Me Like There's No Tomorrow.

Pálmi Gunnarsson - Gleði Og Friðarjól.

Madness - The Prince.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 3 klst. 15 mín.
,