Sunnudagur með Rúnari Róberts

Það voru Andy Bell, Freddie Mercury og Sir Cliff Richard sem áttu vörður vikunnar.

Nýr ellismellur vikunnar var með Andy Bell úr Erasure og með honum er Tim Rice-Oxley úr Keane sem samdi lagið The Chance Won't Come Again. Eitís plötu vikunnar átti Freddie Mercury heitinn. Hann gaf út sólóplötuna Mr. Bad Guy í apríl 1985. Við heyrðum tvö lög af henni. Topplagið í Bretlandi þann 14. desember 1988 var Mistletoe & Wine með Sir Cliff Richard..

Lagalisti:

Sigurður Guðmundsson & Memfismafían - Það snjóar.

Men without Hats - The Safety Dance.

Helgi Björnsson - Besta útgáfan af mér.

Emmsjé Gauti - Taka mig í gegn.

Stefán Hilmarsson - Það lyfta sér upp.

RAYE - WHERE IS MY HUSBAND!.

Matthias Moon - Vor.

U2 - Christmas (Baby Please Come Home).

The Verve - Bitter Sweet Symphony.

Tom Petty - I Won't Back Down.

Unnsteinn Manuel - Andandi.

Coldplay - Have Yourself A Merry Little Christmas.

Almost Monday & Jordana - Jupiter.

Hannes ft. Waterbaby - Stockholmsvy.

Cliff Richard - Mistletoe and wine.

Beyoncé - Texas Hold 'Em.

The Cars - Just what I needed.

Magni Ásgeirsson - Lýstu upp desember.

14:00

Bjarni Arason - Allt er gott um jólin.

Olivia Dean - So Easy (To Fall In Love).

Of Monsters and Men - Ordinary Creature.

Stevie Wonder - Someday At Christmas.

John Lennon - Watching The Wheels.

Tinna Óðinsdóttir - Jólin fyrir mér.

Andy Bell & Tim Rice-Oxley - The Chance Won't Come Again.

Ragga Holm og Júlí Heiðar - Líður vel.

Joni Mitchell - Big Yellow Taxi.

The Clash - Train In Vain.

Þú og ég - Jól.

Bryan Adams - California Christmas.

Arcade Fire - No Cars Go.

Tyler Childers - Nose On The Grindstone.

15:00

Jazzkonur - Ef ég nenni.

The Black Keys & DannyLux - Mi Tormenta.

The Housemartins - Think for a Minute (80).

Laufey - Santa Claus Is Comin' To Town.

Teddy Swims - The Door.

Kelly & Ozzy Osbourne - Changes.

The Specials - Ghost Town.

Sienna Spiro - Die On This Hill.

Freddie Mercury - I Was Born to Love You.

Freddie Mercury - Love Me Like There's No Tomorrow.

Pálmi Gunnarsson - Gleði Og Friðarjól.

Madness - The Prince.

Frumflutt

14. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum sunnudagsgír með mikið af tónlist frá níunda áratugnum, "Eitís".

Þættir

,