• 00:06:29Fugl dagsins
  • 00:17:49Védís Ólafsdóttir - gekk þvert yfir landið

Sumarmál

Védís gekk þvert yfir landið á 16 dögum

Á föstudögum í sumar höfum við fengið ferðasögur og í dag sagði Védís Ólafsdóttir okkur sína ferðasögu en hún gekk frá nyrsta vita Íslands, Hraunhafnartangavita suður yfir landið Alviðruhamravita, 555 kílómetra leið á 16 dögum. Mestan hlutann var hún ein á göngu og hún sagði okkur allt um þessa göngu í þættinum, hvernig hún kom til, undirbúningnum, hvað þarf hafa í huga þegar kemur öryggismálum, hvað hún borðaði og hvar hún gisti og margt fleira.

Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.

Tónlist í þættinum í dag:

Kaupakonan hans Gísla í Gröf / Haukur Morthens (Sid Tepper, texti Loftur Guðmundsson)

Calm Down / Rema og Selena Gomez (Alexandre Uwaifo, Amanda Ibanez, Divine Ikubor, LONDON, Michael Hunter, Selena Gomez)

Everything In It’s Right Place / Radiohead (Colin Greenwood, Ed O'Brien, Jonny Greenwood, Philip Selway, Thom Yorke)

UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG HULDA GEIRSDÓTTIR

Frumflutt

25. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmál

Sumarmál

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Þættir

,