• 00:08:53Fugl dagsins
  • 00:21:21Brynja Baldursdóttir myndlistarkona á Siglufirði
  • 00:40:59Minjasafn Egils Ólafssonar á Hnjóti

Sumarmál

Minjasafnið á Hnjóti, listakonan Brynja Baldurs og fugl dagsins

Brynja Baldursdóttir myndlistarmaður hefur verið búsett á Siglufirði í 30 ár og er ein þeirra sem tekið hefur virkan þátt í því endurvekja og ýta undir öflugt listalíf í bænum. Helga Arnardóttir hitti Brynju á Siglufirði og ræddi við hana um listina, náttúruna og töfrana sem finnast á stað sem þessum.

Hulda Geirsdóttir hringi svo vestur í Örlygshöfn og heyrði í Ingu Hlín Valdimarsdóttur forstöðumanni Minjasafns Egils Ólafssonar á Hnjóti sem sagði frá fjölbreyttri starfsemi safnins. Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.

Tónlist:

Sváfnir Sig og drengirnir á upptökuheimilinu - Malbiksvísur.

Salka Sól - Tímaglas.

Dawn og Tony Orlando - Tie a yellow ribbon.

Cliff Richard og Shadows - Summer holiday.

Frumflutt

14. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Sumarmál

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Þættir

,