Plata vikunnar

Leifur Gunnarsson og fleiri: Jólaboð hjá tengdó

Tónlistarmaðurinn Leifur Gunnarsson stefnir saman alls konar tónlistarfólki og vinum og gerir splúnkunýja jólaplötu með jólalögum um hversdaginn í jólunum. Flytjendur eru auk Leifs sjálfs, Kjalar, Strengir, Ingibjörg Fríða Helgadóttir, Helga Margrét Clarke, Marína Ósk og Ingrid Örk Kjartansdóttir, auk fjölda tónlistarmanna.

Frumflutt

15. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Þættir

,