Páll Óskar og Benni Hemm Hemm - Alveg
Páll Óskar lofaði sjálfum sér því eftir síðustu plötu sem hann gerði að hann ætlaði ekki að gera plötu fyrr en han hefði eitthvað að segja. „Og svo, gerðist lífið.“
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.