Plata vikunnar

Páll Óskar og Benni Hemm Hemm - Alveg

Páll Óskar lofaði sjálfum sér því eftir síðustu plötu sem hann gerði hann ætlaði ekki gera plötu fyrr en han hefði eitthvað segja. „Og svo, gerðist lífið.“

Það var Kiddi Hjálmur í Hljómskálanum sem fékk þá Benna Hemm Hemm og Pál Óskar til gera saman lag og úr varð lagið Allt í lagi. Eftir nokkra kaffibolla, trúnó um tónlist og kvikmyndir komu fleiri og fleiri lög. „Erum við óléttir? Er þetta plata?“

Páll Óskar og Benni Hemm Hemm settust niður með Margréti Erlu Maack og hlustuðu á plötuna í gegn.

Frumflutt

6. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Þættir

,