Plata vikunnar

JóiPé&Króli&Ussel - Scandipain Vol. II

Scandipain "bindi tvö" eins og Jói og Króli grínuðust með, er plata vikunnar á Rás 2. Hún er unnin í samstarfi við danska tónlistarmanninn Ussel og á plötunni eru fjölmargir gestir. Platan er á íslensku og ensku og hentar jafnvel á dansgólfinu á Auto, á sviðinu í Tivoli og í íslenskum sumarbíltúr.

7 Símtöl Lyrics

Ef þú vissir það (Ft. Sara Vita)

Mamma

Måske i morgen

Fylgi í blindni (Ft. RAKEL)

15.000 fet

Deyja ung Lyrics

Velta (scandipain city)

Frumflutt

14. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Þættir

,