JóiPé&Króli&Ussel - Scandipain Vol. II
Scandipain "bindi tvö" eins og Jói Pé og Króli grínuðust með, er plata vikunnar á Rás 2. Hún er unnin í samstarfi við danska tónlistarmanninn Ussel og á plötunni eru fjölmargir gestir.
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.