Heimildarmynd um heilatengda sjónskerðingu, súrdeigsráðgjafi og rafrænt námskeið um makamissi
Annað kvöld verður sýnd heimildarmynd á RÚV eftir Bjarney Lúðvíksdóttur um heilatengda sjónskerðingu eða CVI, myndin heitir á íslensku Fyrir allra augum og er eina heimildarmyndin…