Þættir
Flosi Þorgeirsson, draugar, bækur og fortíðin
Flosi Þorgeirsson tónlistarmaður og sagnfræðingur hefur vakið mikla athygli fyrir hlaðvarpsþættina vinsælu, Drauga fortíðar, sem hann heldur úti ásamt Baldri Ragnarssyni. Flosi kom…
Guðmundur Pálsson leysir af - Samúel Jón Samúelsson gestur í Fimmunni
Guðmundur Pálsson leysir Felix Bergsson af í Fram og til baka þennan laugardagsmorgun. Gestur í Fimmunni er Samúel Jón Samúelsson tónlistarmaður sem segir frá fimm alþjóðlegum viðburðum…
Fram og til baka (Guðmundur Pálsson leysir af)
Guðmundur Pálsson leysti Felix Bergsson af í Fram og til baka. Gestur í Fimmunni var Steinar Guðbergsson meindýraeyðir, sem sagði frá 5 eftirminnilegum glímum við meindýr; allt frá…
Sigsteinn Sigurbergsson leikari og Lotta
Steini í Leikhópnum Lottu heitir fullu nafni Sigsteinn Sigurbergsson og er af miklu íþróttakyni en faðir hans Sigurbergur Sigsteinsson var landsfrægur handknattleiks og knattspyrnumaður…
Gummi Tóta og ævintýrin í fótboltanum
Guðmundur Þórarinsson eða Gummi Tóta hefur lifað ævintýralegu lífi eftir að hann hélt af stað í atvinnumennsku í knattspyrnu aðeins tvítugur að aldri. Hann rifjar upp skemmtilegar…
Ólína Viðars og leikirnir sem breyttu öllu
Grindvíkingurinn Ólína Viðarsdóttir átti glæsilegan knattspyrnuferil og lék fjölmarga leiki á sínum ferli. En sumir leikir voru merkilegri en aðrir og þeir koma við sögu í fimmunni…
Margrét Rós Harðardóttir og garðrækt með Stasi
Margir sem leggja leið sína til Berlína hafa kynnst Berlínunum, en það eru íslenskir leiðsögumenn sem fara með Íslendinga í túra um borgina og sýna helstu sögustaði. Upphafsmanneskjan…
Armenía og Sigga Pé
Felix sendir þáttinn frá Armeníu þar sem hann kynnist landi og þjóð í höfuðborginni Jerevan. Gestur þáttarins í fimmunni er hinsvegar á Íslandi þar sem hún fylgir eftir nýrri bók sinni…
Dagrún Ósk Jónsdóttir óttast ýmislegt
Strandakonan Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur er gestur Felix í fimmunni og ræðir fimm atriði sem hún hefur óttast í gegnum tíðina. Þar kemur margt skemmtilegt og mis hræðilegt…
Fram og til baka í Eurovisionborginni Basel
Þáttur dagsins er alveg helgaður Eurovision Song Contest sem haldin er í Basel í kvöld en þar munu Væb bræður og dansarar þeirra stíga á svið ásamt 25 öðrum atriðum. Felix er hluti…
Matti og Áslaug eru foreldrar Væb bræðra
Fimma dagsins var óvenjuleg því í fyrsta sinn var par í fimmunni. Þetta voru hjónin Áslaug Helga Hálfdánardóttir og Mattías V Baldursson (Matti Sax) en þau eru stödd í Basel í Sviss…
Gísli Magna og áhrifamiklir staðir
Gísli Magna tónlistarmaður er kórstjóri Léttsveitarinnar sem heldur upp á þrjátíu ára afmæli um þessar mundir og kom af því tilefni í fimmu. Gísli talaði um fimm staði sem hafa haft…
Staðir og fólk Elfu Lilju Gísladóttur
Gestur Felix í fimmunni var Elfa Lilja Gísladóttir tónlistarkennari og frumkvöðull í barnamenningu. Hún sagði af fimm stöðum sem hafa haft áhrif á líf hennar og auðvitað kom fólkið…
Gleðilegt sumar!
Fram og til baka fagnar sumardeginum fyrsta með langri útgáfu á Rás 2. Gestur í fimmunni er Fanney Benjamínsdóttir verkefnastjóri hjá Bókmenntahátíð í Reykjavík en hún segir af fimm…
Eliza Reid og lærdómur síðustu ára
Eliza Reid hefur marga hatta og er nú að senda frá sér sína fyrstu skáldsögu, Diplómati deyr. Hún kom í fimmuna og sagði okkur af fimm atriðum sem hún lærði þegar hún gegndi hlutverki…
Marína Ósk átti ömmu sem hét Haflína
Söngkonan Marína Ósk Þórólfsdóttir hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin á dögunum fyrir jazzsöng. Hún er gestur Felix í Fram og til baka og segir af fimm augnablikum þar sem kviknaði…
Pétur Thomsen, myndlistarmaður ársins
Myndlistarmaður ársins kom í fimmu en það er Pétur Thomsen ljósmyndari. Pétur talaði um fimm staði sem hafa haft áhrif á líf hans og þar kom Álftanesið við sögu, Arles í Frakklandi,…
Steinn Jóhannsson og bestu kennararnir
Nýráðinn sviðsstjóri Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar Steinn Jóhannsson sagði frá fimm kennurum sem hafa haft áhrif á líf hans en þeir voru Tryggvi Skjaldarson Þykkvabæ, Una…
Guðrún Gunnarsdóttir og fimm eyjar
Söng og fjölmiðlakonan Guðrún Gunnarsdóttir hefur sungið sig inn í hjörtu þjóðarinnar og er nú að senda frá sér nýtt lag og blása til tónleika. Af því tilefni var hún gestur Felix…
Guðmundur Pétursson og fimm máltíðir
Guðmundur Pétursson tónlistarmaður er sagnamaður góður og hann rifjar upp fimm máltíðir sem tengjast bransanum og litríkri ævi í tónlistinni. Sagan fer víða, allt frá morgunverði með…
Guðrún Kaldal man eftir Gunnari og sjóvinu
Fimman verður hér eftir í seinni hluta Fram og til baka. Guðrún Kaldal framkvæmdastjóri frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar er fyrsti gestur í þessari nýju fimmu og rifjaði upp fimm…
Ebba Katrín og listsýningar sem breyttu lífinu
Leikkonan Ebba Katrín Finnsdóttir hefur slegið í gegn undanfarið í sjónvarpi og á sviði í Þjóðleikhúsinu, meðal annars í Orð af orði. Nú er hún að leika Hildi í nýjum sjónvarpsþáttum…
Gísli Rafn Ólafsson þekkir hamfarir
Nýr framkvæmdastjóri Rauða krossins, Gísli Rafn Ólafsson, þekkir hamfarir vel eftir áratuga starf í hjálparstarfi. Hann segir okkur af fimm atburðum sem breyttu lífi hans og sagan…
Björgvin Ploder og bassaleikararnir sem breyttu öllu
Sniglabandið á sess í huga og hjarta þjóðarinnar og um þessar mundir fagnar hljómsveitin 40 ára afmæli. Af því tilefni kíkir Björgvin Ploder, trommari og söngvari í fimmu og segir…
Þórunn Lárusdóttir og afdrifaríkir dagar
Þórunn Lárusdóttir hefur komið víða við enda leikkona, handritshöfundur, tónlistarkona og leikstjóri en hún hefur komið víðar við, t.d. unnið sem fyrirsæta og það ræða hún og Felix…
Kristján Þórður Snæbjarnarson og staðir lífsins
Staðir og fólkið sem þeim fylgja hafa djúp áhrif á manneskjuna og þannig er farið með Kristján Þórð Snæbjarnarson, verkalýðsforkólf og nýkjörinn þingmann, líka. Kristján Þórður segir…
Anna María Gunnarsdóttir aðstoðarskólameistari FG
Áttirnar eru fimm hjá Önnu Maríu Gunnarsdóttur í fimmu dagsins. Hún fer um víðan völl og talar um áttirnar í lífi sínu, menntasofnanir sem hún brennur fyrir og ástina sem blómstrar…
Athyglisverðar fimmur árið 2024
Að vanda tekur umsjónarmaður saman brot úr nokkrum athyglisverðum fimmum frá árinu sem var að líða og að þessu sinni eru viðmælendurnir 14 talsins. Þetta eru: Rán Flygering, Kári Kristján…
Ólöf Ingólfsdóttir dansari og markþjálfi
gestur Felix í fyrsta þætti ársins var Ólöf Ingólfsdóttir dansari og markþjálfi sem talaði um fimm menntastofnanir sem breyttu lífi hennar. Leikurinn barst frá Myndlista og handíðaskólanum…
Kjartan og Sólveig í Múltíkúltí
Gestir Felix í jólaþætti Fram og til baka voru hjónin og hugsjónafólkið Sólveig Jónasdóttir og Kjartan Jónsson en þau reka málamiðstöðina, hjálparsamtökin og ferðaskrifstofuna Múltíkúltí.
Pétur Eggerz aðstoðarmaður jólasveinanna
Jólin taka 10% af ævi okkar segir Pétur Eggerz sem hefur í 30 ár aðstoðað jólasveina og aðrar kynjaskepnur við að skemmta börnum í Þjóðminjasafninu fyrir jólin. Hann er gestur í fimmunni…
Jóhanna Jónas og örlagavefur lífsins
Bókin Frá Hollywood til heilunar segir sögu Jóhönnu Jónasdóttur orkuþerapista og leikkonu. Jóhanna kom í fimmu og sagði af fimm, ja eða sex áhrifavöldum í örlagavef lífsins.
Sólveig Guðmundsdóttir, sælla er að gefa...
Þegar líður að jólum er gott að hugsa til þeirra sem eiga um sárt að binda og Sólveig Guðmundsdóttir leikkona sagði okkur af fimm góðgerðarverkefnum sem hún hvetur okkur til að skoða…
Örn Árnason í fimmunni
Leikarinn, söngvarinn og skemmtikrafturinn Örn Árnason var gestur í Fimmunni og sagði af fimm óvæntum uppákomum sem breyttu lífi hans. Það var allt frá því að leita að sætri stelpu…
Jóna Hlíf og mistökin
Jóna Hlíf Halldórsdóttir er forseti Bandalags íslenskra listamanna. Hún settist í morgunkaffi á degi íslenskrar tungu og sagði hlustendum af fimm mistökum sem hafa breytt lífi hennar.
Fram og til baka í Washington DC
Felix sendi þáttinn að þessu sinni frá Bandaríkjunum þar sem forsetakosningar voru í vikunni. Það litar mjög þáttinn og efni hans
Ásgeir Baldurs formaður Breiðabliks
Það var Ásgeir Baldursson forstjóri Arctic Adventures og formaður Breiðabliks sem kom í fimmuna og sagði af fimm knattspyrnuliðum sem hann hafði spilað með í gegnum tíðina. Þar lá…
Hulda Ragnheiður og óþægilegu aðstæðurnar
Hulda Ragnheiður Árnadóttir forstjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands hefur lifað viðburðarríku lífi og segir okkur í fimmu dagsins af fimm óþægilegum aðstæðum sem upp komu en áttu…
Hafsteinn Vilhelmsson og lífsbjörgin
Sjónvarpsmaðurinn Hafsteinn Vilhelmsson hefur glatt landsmenn með brosi sínu og hæfileikum í Landanum og Sumarlandanum undanfarin ár auk þess að vinna með krökkunum í Krakkarúv. Hann…
Hallgrímur Helgason í fimmu
Einn helsti sagnamaður þjóðarinnar Hallgrímur Helgason sagði af fimm myndlistarsýningum sem hafa haft áhrif á líf hans og list. Hallgrímur er jafnvígur á ritlistina og myndlistina…
Gréta Sigurjónsdóttir og áhrifin
Gítarleikarinn að austan og Dúkkulísan Gréta Sigurjónsdóttir hefur marga fjöruna sopið og hún er gestur í fimmu dagsins. Hún talar um áhrifavalda sína í tónlistinni og spjallið fer…
Guðrún Jóna og verkefni lífsins
Gestur dagsins í fimmunni var Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri Lífsbrúar hjá embætti Landlæknis en hún hefur verið forsvarsmaður í gulum september sem…
Stella Samúelsdóttir og konurnar
Gestur Felix í Fimmunni í Fram og til baka er Stella Samúelsdóttir framkvæmdastjóri UN Women á Íslandi. Stella segir af fimm kvenfyrirmyndum og sagan fer víða um heiminn.
Lárus Blöndal Guðjónsson er Lalli Töframaður
Lalli töframaður frumsýnir nýja sýningu sína um helgina í Tjarnarbíói og hann var gestur Felix i Fimmunni. Umræðuefnið fór um víðan völl og þar var rætt um smíðakennslu, drómasýki…
María Rut Reynisdóttir og draumarnir
Draumar voru eftir í huga Maríu Rutar Reynisdóttur framkvæmdastjóra Tónlistarmiðstöðvar þegar hún kom í Fimmuna í Fram og til baka. Þessir draumar voru allt frá því að búa uppi í…
Bergur Þór og örin
Það var nýráðinn leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, Bergur Þór Ingólfsson, sem var gestur dagsins í Fimmunni. Bergur Þór talaði um fimm ör á sál og líkama og þar kenndi margra grasa…
BMX brós og bestu giggin
BMX brós hafa slegið í gegn allt frá því að þeir komu fyrst fram í Ísland got talent árið 2015. Þeir eru óþreytandi að fara um landið og sýna listir sínar fyrir börn og fullorðna.
Pétur Georg Markan bæjarstjóri
Gestur dagsins í fimmunni var Pétur G Markan bæjarstjóri í Hveragerði en hann talaði um fimm bækur sem hafa haft áhrif á líf hans. Spjallið fór um víðan völl og barst meðal annars…
Þóra Björk Smith
Gestur í fimmunni var aðstoðarframkvæmdastjóri Nasdaq á Íslandi Þóra Björk Smith en hún er líka félagi í hinni lesbísku ofursveit Úkulellum. Þóra talaði um fimm ákvarðanir sem tengdust…
Margrét Rán og ártölin
Gestur Felix í Fram og til baka um Verslunarmannahelgi voru þau Margrét Rán Magnúsdóttir tónlistarkona í Vök og Gus Gus og Elfar Logi Hannesson leikhúsmaður á Ísafirði.
Björn Kristjánsson er Borko
Gestur Felix á ljúfum laugardagsmorgni var kennarinn og tónlistarmaðurinn Björn Kristjánsson sem gengur líka undir listamannsnafninu Borko. Björn talaði um fimm hátíðir sem hann hefur…
Þáttur 1 af 350
,