Fram og til baka

Flosi Þorgeirsson, draugar, bækur og fortíðin

Flosi Þorgeirsson tónlistarmaður og sagnfræðingur hefur vakið mikla athygli fyrir hlaðvarpsþættina vinsælu, Drauga fortíðar, sem hann heldur úti ásamt Baldri Ragnarssyni. Flosi kom í fimmu og sagði af fimm bókum sem hafa haft áhrif á líf hans og þar byrjum við á Laxness og endum á vísindaskáldskap Ursulu K Le Guin. Og svo kemur tónlistin sjálfsögðu við sögu.

Í fyrri hluta þáttarins skoðum við atburði dagsins og tengjum þá tónlist.

Frumflutt

19. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,