Tengivagninn er á flakki um landið. Melkorka Ólafsdóttir fór á Siglufjörð og fræddi okkur um fjöllistahátíðina Frjó. Helga Lára Þorsteinsdóttir fjallar um Melrakkann á Raufarhöfn og Elín Elísabet heldur sýninguna Sækja heim í Glettu í Borgarfirði Eystri. Við kíkjum einnig á Borðeyri þar sem Hátíðni stóð yfir um helgina.
Kristján Guðjónsson er í höfuborginni og ræðir við Þórunni Sigurðardóttur um Þjóðaróperu.
Tónlist flutt í þætti:
Falin myndavél - Ditzy
Augnarráð - KUSK & Óviti
The Kids Are Out Tonight - Ditzy
Planta - Stirnir
Frumflutt
9. júlí 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Tengivagninn
Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.