Tengivagninn

Jórunn Viðar, Marlene Dietrich og Allt sem ég vil segja þér

Söngleikurinn Þar mín leið er byggður á verkum Jórunnar Viðar. Þær Steinunn María Þormar og Ólína Ákadóttir segja okkur frá verkefninu sem er hluti af Skapandi sumarstörfum í Kópavogi og flytja lög úr sýningunni.

Sýningin Allt sem ég vil segja þér eftir listakvárin Sadie Cook og Jo Pawlowska í Listasafni Reykjavíkur.

Sigríður Ásta Olgeirsdóttir, bæjarlistamaður Borgarbyggðar, setur upp söngleik í Sjálfstæðissalnum sem byggður er á lífi Marlene Dietrich.

Afhverju eru fjöllin blá? spyr Maó Alheimsdóttir.

Lagalisti:

All Night All Day - Big Thief

Mind Loaded - Blood Orange ásamt Caroline Polacheck, Lorde og Mustafa

Blue World - Mac Miller

Just Can't Wait - Kokoroko

Frumflutt

22. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tengivagninn

Tengivagninn

Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er gerast í menningu í sumar.

Þættir

,