Tengivagninn

Listasafnið á Akureyri: Þóra Sigurðardóttir og Margrét Jónsdóttir

Tengivagninn er á Listasafninu á Akureyri í dag.

Þóra Sigurðardóttir vinnur með skúlptúra, vídjóverk, textíl og teikningar. Hún leiðir okkur um yfirgripsmikla sýningu sína, Tími - Rými - Efni.

Margrét Jónsdóttir keramík listamaður lítur yfir fjöutíu ára starfsferil með sýningunni Kimarek.

Sigríður Örvarsdóttir safnstjóri segir okkur hvað er á dagskrá safnsins það sem eftir er sumars.

Elín Elísabet Einarsdóttir flytur síðasta pistilinn í bili.

Tónlist flutt í þætti:

Only When I - Alice Pheobe Lou

Raat Ki Rani - Arooj Aftab (Sylvan Esso remix)

Frumflutt

23. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tengivagninn

Tengivagninn

Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er gerast í menningu í sumar.

Þættir

,