Tengivagninn

Myndleysa, áhrif Autechre og skáldskapur Þórdísar Helgadóttur

Í dag fjöllum við um Myndleysu sýningu ljósmyndarans Önnu Maggýar í Gallery Þulu, ræðum við raftónlistarþríeykið sideproject um raftónlistartvíeykið Autechre, setjumst niður með Þórdísi Helgadóttur rithöfundu og flytjum pistil eftir Ásdísi Sól Ágústsdóttur um Anthony Bourdain.

Frumflutt

24. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tengivagninn

Tengivagninn

Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er gerast í menningu í sumar.

Þættir

,