Þorskar, Grænlendingar og Íslendingar á Hróarskeldu
Tengivagninn heyrir hljóðið í Íslendingum á tónlistarhátíðinni Hróarskjöldu í Danmörku.
Maó Alheimsdóttir gengur fjöll og fjallar um örnefni.
Listasafn Íslands sýnir Græna Landið eftir Inuk Silis Høegh, listamann og kvikmyndagerðarmann, og Sögufélagið gefur út bók Sumarliða Ísleifssonar um viðhorf umheimsins til Íslands og Grænlands.
Lagalisti:
Africa Express - Morals
FKA Twigs - Childlike Things
Ungklang - Du spør' mig om håbet
Doechii - Catfish
Uuummatimaa - Tarrak og Suspekt
Frumflutt
8. júlí 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Tengivagninn
Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.