• 00:30:43Vilborg Arnarsdóttir í Raggagarði Súðavík
  • 01:15:01Gísli Ægir bæjarlistamaður á Bíldudal

Sumarmorgunn

Sumarhátíð fram undan í Súðavík á bæjarlistamaðurinn á Bíldudal

Það hefur verið líf og fjör á Bíldudal í sumar og bæjarhátíðin Bíldudals grænar baunir nýliðin og tókst til með miklum ágætum. Á þjóðhátíðardeginum, 17. júní var bæjarlistamaður Vesturbyggðar útnefndur og var það tónlistarmaðurinn og vertinn Gísli Ægir Ágústsson sem hlaut þennan virðulega titil. Við heyrðum hljóðið í Gísla á seinni tímanum, eftir kl. 09 og fengum stemninguna frá Bíldudal beint í æð.

Kærleikur og ást er kjarnauppskriftin fjölskyldugarðinum Raggagarði í Súðavík sem opnaði sumarið 2005 og fagnar því 20 ára afmæli í ár. því tilefni verður næstu helgi haldin fjölskylduhátíðin Með hjartanu en sögn aðstandenda er garðurinn einmitt byggður upp með hjartanu, hjarta bæði vestfirðinga og annara. Það verður mikið um vera í Raggagarði næstu helgi og við heyrðum í Vilborgu Arnarsdóttur framkvæmdarstjóra og hjarta og heili fjölskyldugarðsins rétt um kl. 07:30.

Hér er svo lagalistinn góði:

GEIRI SÆM OG HUNANGSTUNGLIÐ - Er ást í tunglinu

MAGGIE ROGERS - Don't Forget Me

JÓN JÓNSSON - Tímavél

SELENA GOMEZ - Lose You To Love Me

ED SHEERAN - Sapphire

STJÓRNIN - Allt eða ekkert

VÆB - Róa

DAÐI FREYR - Thank You

THE CRANBERRIES - Linger

ÁGÚST - Á leiðinni

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Þú fullkomnar mig

THE BLACK KEYS - No Rain, No Flowers

Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt

ARCTIC MONKEYS - Fluorescent Adolescent

THE WHO - Pinball Wizard

GÍSLI ÆGIR - Á rauðu ljósi (Mannakorn, ábreiða)

PRINCE - I wanna be your lover

RIHANNA, KANYE WEST, PAUL McCARTNEY - Four five seconds

MICHAEL KIWANUKA - The Rest Of Me

Frumflutt

22. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmorgunn

Sumarmorgunn

Kristján Freyr Halldórsson vaknar með hlustendum Rásar 2 í sumar, leikur ljúfa og létta tóna og daðrar við dægurmál líðandi stundar.

Þættir

,