Þættir
Þáttur 47 af 52
Majones Jól og Spíra Ólafar Arnalds
Það er sunnudagur í aðventu í dag og Rokkland dagsins ber þess merki. Við komum aðeins við í aðventugleði Rásar 2 sem fór fram á föstudaginn – heyrum í Páli Óskar og Benna Hemm Hemm…
Pétur Ben - Uppáhalds jólalmúsík Jonna í Reykjavík Record Shop og Jimmy Cliff
Það er fyrsti í aðventu í dag og við verðum í aðventufötunum í seinni hluta Rokklands í dag – heimsækjum Jonna í Reyjavík record Shop á Klapparstígnum og hann velur fyrir okkur 5 jólalög…
Kaktus og Rosalía
Sykurmolar tengja Rokkland vikunnar saman!
Jón Geir 50 + Sumar á Sýrlandi 50
Stuðmenn héldu upp á 50 ára afmæli meistaraverksins Sumar á Sýrlandi í Eldborg tvisvar á laugardaginn. Rokkland var á svæðinu á fyrri tónleikunum og ræddi við Stuðmenn og konur.
Rokkland 30 - öll lögin
Roklkand vikunnar er tileinkað afmælistónleikum Rokkklands sem fóru fram í gærkvöldi í Hofi á Akureyri. Við heyrum öll lögin sem voru flutt og sögurnar á bakvið lögin.
Cell 7, Stairway to Heaven, Jóga, Joni, Blindsker, Oyama
Cell 7 – Ragna Kjartansdóttir var að senda frá sér þriðju og persónulegustu plötuna sína. Þar syngur hún og rappar um ástina og lífið – sambandsslit og að að finna ástina upp á nýtt…
Robert Plant - ABBA Voyage - Iron Maiden og Trooper
Í Rokklandi vikunnar heyrum við söguna á bakvið eitt af lögunum sem verða flutt á 30 ára afmæli Rokklands í Hofi á Akureyri 1. Nóvember – þar sem SinfoníaNord – todmobile bandið og…
Eyrarrokk 2025 - Oasis endurkoman – 100 club – Gegnum holt og hæðir
Í Rokklandi vikunnar heyrum við söguna á bakvið eitt af lögunum sem verða flutt á 30 ára afmæli Rokklands í Hofi á Akureyri 1. nóvember – þar sem SinfoníaNord, Todmobile bandið og…
Sigur Rós og Takk 20 ára
Sigur Rós hélt núna í vikunni ferna tónleika í Royal Albert hall í London með London Contemporary Orchestra. Royal Albert hall sem Bítlarnir minnast á í laginu A day in the life –
Palli & Benni og Alveg + Oyama í std. 12 + Bowie og Life on mars
Í Rokklandi vikunnar heyrum við söguna á bakvið eitt af lögunum (Life on Mars eftir Bowie) sem verða flutt á 30 ára afmæli Rokklands í Hofi á Akureyri 1. nóvember, en þar mun SinfoniaNord…
ROKK GEGN HER - Árný Margrét
ROKK GEGN HER voru tónleikar eða listahátíð sem ungt fólk stóð fyrir í Laugardalshöll í september fyrir 45 árum síðan.
Hildur Vala - Rock´n roll trip - Rokkland 30 ára
Hildur Vala er aðalgestur Rokklands í dag - hún hélt upp á 20 ára tónlistarafmæli með tónleikum í Salnum laugardaginn fyrir viku.
Radiohead- hail to the thief (2003)
Rokkland vikunnar er endurtekið frá 8. júní 2003 og í brennidepli er hljómsveitin Radiohead og platan Hail to the thief sem kom út 9. júní 2003.
Rokkland í 15 ár (frá 2010)
Rokkland vikunnar er endurfluttur þáttur frá 7. nóvember 2010 og hann var settur saman úr brotum úr ýmsum þáttum frá fyrstu 15 árum Rokklands.
Neil Young í 60 ár
Rokkland vikunnar er endurfluttur frá 13. nóvember 2005 og viðfangsefnið er þá - 60 ára Neil young. Hann var nýbúinn að senda frá sér plötuna Praire Wind.
Oasis og Definitely Maybe og endurkoma Utangarðsmanna
Rokkland er 30 ára í ár og af því tilefni höfum við verið að endurflytja gamla þætti í sumar.
U2 og I-phone platan
Rokkland er 30 ára í ár – og af Því tilefni eru afmælistónleikar í HOFI 1. Nóvember.
Með Hljómum í Cavern og öðrum Bítlaslóðum
Rokkland er 30 ára í ár og af því tilefni erum við að endurflytja nokkra vel valda gamla þætti á Rokklands-tímanum í sumar.
Höfundur óþekktur - 100 ára kosningaréttur kvenna
Rokkland er 30 ára í ár – og af Því tilefni erum við að endurflytja vel valda þætti í sumar – af þessum 1379 sem eru búnir – og þátturinn í dag er frá 21. júní 2015 og er að uppistöðu…
Endurkoma Led Zeppelin í London í desember 2007
Rokkland er 30 ára í ár og af því tilefni erum við að endurflytja nokkra vel valda gamla þætti á Rokklands-tímanum í sumar, og Rokkland vikunnar er frá 2007 (þáttur 601) endurkoma…
Iron Maiden til Íslands og sagan öll
í Rokklandi vikunnar rifjum við upp þátt nr. 466 í tilefni af 30 ára afmæli Rokklands - Iron Maiden kemur til Íslands árið 2005.
Popp í Reykjavík 1998
Í tilefni af 30 ára afmæli Rokklands endurflytjum við vel valda þætti á Rokklands-tímanum í sumar. Þáttur vikunnar var upphaflega á dagskrá 6. júlí 1998, sunnudaginn eftir tónlistarhátíðina…
Rokkland á Roskilde
Rokkland er 30 ára í ár og af því tilefni verða nokkrir eldri þættir endurfluttir á Rokklands-tímanum í sumar. Þáttur dagsins er frá 3. Júlí árið 2011 og var sendur út beint frá Roskilde…
Karl J. Sighvatsson
Rokkland er 30 ára í ár og af því tilefni verða nokkrir eldri þættir endurfluttir á Rokklands-tímanum í sumar. Þátturinn sem við heyrum núna er frá 31. Ágúst 2014 og maður dagsins…
Brian Wilson - Beach Boys og Pet Sounds
Rokkland vikunnar fjallar um Brian Wilson leiðtoga Kaliforníu-hljómsveitarinnar Beach Boys og meistaraverk hans og sveitarinnar, plötuna Pet Sounds, en Brian Wilson féll frá á dögunum.
Springsteen og Trump, Bono og Joe Rogan, Suzanne Vega, Gulli og Finnbogi í Chicago og hjá Prince
Bruce Springsteen og Donald Trump koma aðeins við sögu í Rokklandi vikunnar - en forsetinn sagði á Truth Social um daginn að hann hefði aldrei verið hrifinn af Bruce eða hans músík…
Á ferð um rætur rytmans í Nashville - Clarksdale og Nashville með Gulla og Finnboga
Í Rokklandi vikunnar förum við í ferðalag að rótum rythmans með tveimur gömlum vinum og tónlistaráhugamönnum sem hafa safnað músík – plötum og diskum síðan þeir voru börn – eiga óheyrilegt…
PS & CO - Helgar - Þorleifur Gaukur ofl.
PS & CO er í aðalhlutverki í Rokklandi í dag. Þar er aðal maðurinn Pjetur Stefánsson myndlistarmaður og rokkskáld. Hann kemur í heimsókn í seinni hluta þáttarins og við spjöllum um…
GG Blús, Dóra og Döðlurnar, Pétur Ben, Chris Cornell og Sleep Token
Dúettinn GG Glús var að senda frá sér plötuna Make it right sem er önnur stóra platan þeirra og í raun einskonar systurplata plötunnar Punch sem kom út 2019.
Neil Young heiðursplata, Pavarotti ofl.
Neil Young kemur við sögu í þættinum en það var að koma út plata sem gefin er út honum tiul heiðurs – en líka til að safna peningum fyrir Bridge skólann í Kaliforníu sem fyrrum eiginkona…
Bryan Adams - beinin ber og hvað ef það væru engin lið...
Bryan Adams er aðalgestur Rokklands að þessu sinni. Hann var með tvenna tónleika hérna um daginn í Eldborg í Hörpu sem seldist upp á - á svipstundu.
Karl Hallgrímsson og lög um skólastarf, Steindór Andersen, Egill og Soffía og fleira.
Egill Ólafsson kemur aðeins við sögu í Rokklandi í dag, Steindór Andersen sem lést núna á dögunum – mikill heiðursmaður – vann mikið með Sigur Rós – einn helsti kvæðamaður Íslands…
Úrslit Músíktilrauna 2025, Brimbrot og Rúnar Júlíusson
Úrslit Músíktilrauna 2025, Brimbrot og Rúnar Júlíusson
Steinar Berg Ísleifsson - seinni hluti
Steinar Berg Ísleifsson hlaut á dögunum heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir ævistarf sitt.
Steinar Berg Ísleifsson fyrri hluti
Steinar Berg Ísleifsson hlaut á dögunum heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir ævistarf sitt sem er langt og umfangsmikið.
Hafdís Huld, Supersport, Spacestation, Marianne Faithful, Dolly Parton, Múr ofl.
Hafdís Huld kemur í heimsókn og spjall en hún sendi frá sér plötuna Darkest night í fyrra. Hafdís er svo eiginlega alltaf mest spiluð á Spotify á Íslandi – platan hennar Vögguvísur…
Rósa Guðrún Sveinsdóttir, ÍTV önnur tónlist, Bubbi 1986, Mikael Máni ofl.
Rósa Guðrún Sveinsdóttir kemur í heimsókn með splunkunýja plötu sem heitir Drangar.
The Icelandic Pop Orchestra - Roberta Flack - Daníel Hjámtýsson - Neil Young
Rokkland í dag - The Icelandic Pop Orchestra sem fór í Abbey road til að taka upp plötu. Útgáfutónleikarnir eru á sama tíma og þátturinn (sunnudagur 2. mars kl. 16.00).
Vesen býr til hamingju (Mugison í Hallgrímskirkju í Saurbæ 7. desember 2024)
Mugison er maður dagsins í dag.
Stuðmenn og Tivoli
Í Rokklandi dagsins er rifjaður upp þáttur frá 2014 þar sem Stuðmennirnir Valli, Kobbi, Egill og Bjóla segja frá tiluðr plötunnar Tivoli sem er önnur plata Stuðmanna og kom út haustið…
Wacken Open Air - Janne Schaffer og Marianne Faithful
Wacken Open Air - Janne Schaffer og Marianne Faithful
Grammy 2025 og Þorgeir og Bob Dylan
Grammy verðlaunin verða afhent í kvöld í Los Angeles í 67 sinn og við ætlum aðeins að skoða þau í fyrri hluta þáttarins.
Björk og Cornucopia og Ellen eins og hún er
Það eru tvær magnaðar konur í aðalhlutverki í Rokklandi í dag – Reykvískar tónlistarkonur – Ellen kristjáns og Björk.
Berlínarbjarmar David Bowie + Árna Futuregrapher minnst
***Valur Gunnarsson er gestur Rokklands í dag en í nýjustu bók sinni sem heitir Berlínarbjarmar: Langamma, Bowie og ég – er Valur að flétta saman allskyns sagnfræði og pælingum – hrærir…
Stína Ágústsdóttir, Skálmöld, Led Zeppelin
***Hljómsveitin Skálmöld hélt tónleika í Eldborg í Hörpu í nóvember þrjú kvöd í röð þar sem þeir strákarnir spiluðu öll lögin af öllum sex plötunum sem hljómsveitin hefur gefið út.
Eru þetta bestu lögin 2024?
Í fyrsta Rokklandi ársins er boðið upp á lög sem eru kannski „bestu lög síðasta árs“ - en ekkert endilega – þetta er allt bundið við smekk þess sem hlustar – eða hvað?
Mannakorn - í Gegnum tíðina (1977)
Í þessu síðasta Rokklandi ársins ætlum við að endurflytja þátt frá árinu 2019 þar sem gestirnir eru þeir Pálmi Gunnarsson og Magnús Eiríksson, Mannakorn, í tilefni af því að Magnús…
Jólagestir kveðja
Síðustu jólagestatónleikar Björgvin Halldórssonar eru framundan næsta laugardag í Laugardalshöll.
OASIS snýr aftur
Hljómsveitin Oasis sprakk í loft upp í ágúst 2009 rétt áður en hún ætti að stíga á svið á tónlistarhátíðinni Rock ein Seine í París. Síðan þá hafa bræðurnir í hljómsveitinni, lagasmiðurinn…
Þáttur 5 af 52
Þáttur 4 af 52
Þáttur 3 af 52
Þáttur 1 af 52
Lestarsöngvar, vögguvísur og harmakvein
Iron Maiden kemur aðeins við sögu í Rokklandi dagsins, en sjötta platan þeirra, Somewhere in time er 30 ára um þessar mundir og sveitin ætlar að túra aðeins um Bretland og nokkur Evrópulönd…
Stooges, Bítlar og nýtt og eldra frá Sviss
Rokkland fer í víða í dag - ég segi það satt.
Er eitthvað að gerast í Sviss? og Trump og U2
Um síðustu helgi fór fram tónlistarhátið í Lausanne í Sviss sem heitir Label Suisse og Rokkland var á staðnum.
Stuðmannasögur af flóttamönnum og öðru fólki
Sögumennirnir Egill og Jakob frímann segja frá í dag,
Glimrandi Tónaflóð á Menningarnótt
Í Rokklandi vikunnar er boðið upp á brot af því besta sem var spilað og sungið á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt.
Nick Cave í Reykjavík og Iron Maiden á Wacken
Í fyrri hluta þáttarins heyrum við 30 ára gamalt viðtal sem Vilborg Halldórsdóttir fjölmiðja og leikkona með meiru og eiginkona Helga Björns tók við sjálfan myrkrahöfðingjann Nick…
Lengi lifir...
...í gömlum glæðum segir máltækið.
Bræðslan er best
...daginn eftir og upphituð -
Geislar, skin og skúrir á Sólstöðuhátíð
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram núna um helgina í þriðja sinn og Rokkland er á staðnum.
1000 sinnum segðu Rokkland
Í dag fer þúsundasti þáttur Rokklands í loftið og gestir þáttarins eru þau Nanna og Raggi úr hljómsveitinni Of Monsters And Men.
Eru einhver góð lög á þessari plötu?
Lifun í 45 ár -
Skrýmsli og frumkvöðlar dansa líka
Tónlistarheimurinn hefur hreinlega farið á hliðina síðustu vikurnar eftir að David Bowie féll frá, 69 ára aða aldri. Fólk hefur keppst við að mæra hann, allskyns fólk, tjónrmálamenn…
Hann dó eins og hann lifði...
....eins og listaverk í sjálfu sér. Við erum auðvitað að tala um David Bowie sem lést tveimur dögum eftir að varð 69 ára og sendi frá sér nýjustu plötuna sína - Black Star.
Jólin á Mars og þegar María mín fór
Allar götur síðan 1997 hefur Rokkland boðið upp á sérstakan jólaþátt og hann er einmitt í dag þetta árið.
Hjálpum þeim - Jojo og Gummi P.
Í Rokklandi dagsins skoðum við tenginguna milli Hjálpum þeim (desember 1985), Do the know it´s christmas (desember 1984) og We are the world (mars 1985).
Helgi Bjösss... sko...
Helgi Björns er gestur Rokklands í dag. Hann sendi nýlega frá sér plötuna Veröldin er ný en hún er fyrsta platan hans með frumsömdu efni í heil 18 ár.
Bubbi talar og talar...
Í Rokklandi á sunnudaginn. Hann talar fyrst og fremst um nýju plötuna - 18. konur sem fjallar meira og minna öll um konur. Það eru líka konur sem spila með honum á plötunni - eingöngu…
E.L.O.R.G.Í.A.
Jeff Lynne úr E.L.O er maður vikunnar í Rokklandi og þátturinn er næstum allur helgaður honum.
Don Henley og aðrir eldri menn...
Rokkland vikunnar er helgað nokkrum náungum sem eiga það sameiginlegt að hafa slitið barnsskónum fyrir margt löngu. Einn í Winnipeg í Kanada, Einn í Cass County í Texas, einn í Vestmannaeyjum,…
Rokkland fylgir þér
okkland er að sjálfsögðu helgað Iceland Airwaves að þessu sinni, en hátíðin fer fram núna um helgina í 16. sinn.
Hryllingur og drottningin af Færeyjum
Í Rokklandi vikunnar er Eivør Pálsdóttir í aðalhlutverki í bland við létta hryllingsmúsík á Hrekkjavöku og nýjustu fréttir af Phil Collins.
Grímur velur ofan í lýðinn
Rokkland vikunnar er eitt af fjölmörgum upphitunarnúmerum Iceland Airwaves 2015 sem fer fram vikuna 4.-8. nóvember nk.
Svalir eins og á húsum...
Arnar og Helgi sem eru Úlfur Úlfur eru gestir Rokklands á sunnudaginn.
Keith Richards og sveim frá Tálknafirði
Jón Ólafsson og Futuregrapher og Keith Richards eru í aðalhlutverki í Rokklandi dagsins.
Að rótum rytmans - Clarksdale og Memphis
Þar sem Soul tónlistin varð til og þar sem menn semja við Kölska á krossgötum.
Reeperbahn og Ryan Adams v.s Taylor Swift
Rokkland var á Reeperbahn Festival í Hamborg um helgina þar sem 5 íslenskar hljómsveitir voru auk tæplega 250 annara frá öllum heimshornum. Ryan Adams var að gefa út sína útgáfu af…
Að rótum rytmans ? Nashville og Memphis
Rokkland leiðir hlustendur að þessu sinni um rætur hryntónlistarinnar í tónlistarborgunum Nashville og Memphis, en umsjónarmaður slóst í för með félögum úr FTT (Félag tónskálda og…
Þáttur 1 af 52
,