Lestin

One Battle After Another, And Just Like That...

Við kryfjum myndina One Battle After Another með Birni Þór VIlhjálmssyni. Myndin er í leikstjórn Paul Thomas Anderson og er byggð á skáldsögu Thomas Pynchon, Vineland. Leonardo DiCaprio fer með aðalhlutverkið í myndinni, leikur jónureykjandi pabba í náttslopp, sem er örvæntingafullur leita dóttur sinni, Willu.

Brynja Hjálmsdóttir horfði á And Just Like That... sjálfstætt framhald af Sex And The City, en hve mikið tekst þessum nýju þáttum halda í kjarna upprunalegu þáttanna, sem mótuðu nánast heila kynslóð kvenna.

Frumflutt

8. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,