Spennuþættirnir Day of the Jackal með Eddie Redmayne í aðalhlutverki njóta nokkurra vinsælda um þessar mundir. Brynja Hjálmsdóttir rýnir í þættina og hefur sterkar skoðanir.
Við höldum áfram að velta fyrir okkur risum hafsins, hvölum. Að þessu sinni heyrum við í Ingibjörgu Ýr Skarphéðinsdóttur, tónskáldi, sem hefur unnið tónverk innblásið af hljóðum hvölum.
Íranska myndasagan Persepolis kom út í íslenskri þýðingu nú í haust. Lóa ræðir við Kjartan Orra Þórisson Íranssérfræðing um þessa mögnuðu myndasögu.
Frumflutt
5. mars 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Lestin
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.