Lestin

Addison Rae í Iceland, Bjöggi fer í Straff

Björgúlfur Jes Einarsson úr hljómsveitinni Spacestation átti viðburðarríkan marsmánuð. Hljómsveitin vann lag ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum, gáfu út plötuna RVK Syndrome og spiluðu á tónleikum erlendis. Og næsta skref hjá Björgúlfi eða Bjögga, er gefa út fyrstu smáskífu nýs sólóverkefnis sem ber heitið Straff. Við frumflytjum svo lag sem kemur út á föstudaginn.

Hver er Addison Rae? Og hvað er hún gera í Iceland-versluninni í Vesturbergi í Breiðholti? Eitt sinn TikTok-stjarna en vinna með Arca, A.G. Cook og Charli xcx, kemst hún upp með skipta um starfsvettvang og fagurfræði og vinahóp?

Frumflutt

23. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,