Kúrs

Íslenska langspilið

Í þættinnum mun Ásta Sigríður Arnardóttir, tónlistarkona, dýfa sér inn í hljóðheim íslenska langspilsins og endurvakningu þess. Viðmælendur hennar eru tónlistarmennirnir Örn Magnússon og Línus Orri Gunnarsson Cederborg.

Frumflutt

10. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,