Syngjandi skóli
Söngur er góð kennsluaðferð. Hann stuðlar að vellíðan nemenda og skapar jákvæðar minningar af skólastarfi. Í nýrri rannsókn um birtingarmynd náms og skólavistar í dægurlagatextum íslenskra…
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.