Íslenska langspilið
Í þættinnum mun Ásta Sigríður Arnardóttir, tónlistarkona, dýfa sér inn í hljóðheim íslenska langspilsins og endurvakningu þess. Viðmælendur hennar eru tónlistarmennirnir Örn Magnússon…
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.