Frjálsar hendur

Steindór Finnsson valdsmaður

Á 18. öldinni urðu miklar sviptingar á Íslandi. Hörmungar gengu yfir en samfélagið var smátt og smátt opnast. Steindór Finnsson sýsumaður þótti mildur valdsmaður enda var hann bróðir Hannesar biskups, sem var einn helsti upplýsingamaður landsins. En hvernig horfði „mildi“ Steindórs við þeim smælingjum sem hann hafði með sýsla?

Frumflutt

8. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,