Frjálsar hendur

Agricola 2

Aftur lítur umsjónarmaður í Agricola eftir Tacitus og hér er komið mjög merkilegum kafla þar sem fjallað er átök Rómverja við Skota, en þau verða Tacitusi tilefni til rita mjög skarpa greiningu á heimsvaldastefnu og stríðsgleði Rómverja.

Frumflutt

4. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,