Víðsjá

Svipmynd af Lovísu Ósk Gunnarsdóttur

Lovísa Ósk Gunnarsdóttir byrjaði snemma dansa en stefndi þó ekki á atvinnudansarann. Hún bjóst við þurfa finna sér annað gera en tími kom hins vegar aldrei. Hún hafði verið fullgildur meðlimur Íslenska dansflokksins í 16 ár þegar hún slasaðist illa og var kippt út af sviðinu um hríð. Um svipað leyti hélt Lovísa Ósk hún væri byrja á breytingarskeiðinu og opnaði reynslan augu hennar fyrir því hvernig það er eldast og hvaða áhrif það hefur á sjálfið. Hún lagðist í rannsóknarvinnu og úr varð útskriftarverkefni hennar When the bleeding stops sem hefur ferðast um heiminn. Lovísa Ósk, sem tók nýverið við sem listdansstjóri Íslenska dansflokksins, er gestur okkar í svipmynd dagsins.

Frumflutt

14. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Þættir

,