Tónleikur

Tveir íslenskir strengjakvartettar

Í Tónleiknum þessu sinni verða leiknir tveir íslenskir strengjakvartettar: Þeir eru Frá draumi til draums eftir Jón Nordal, í flutningi Bernardel kvartettsins, og Strengjakvartett nr. 3 eftir Jón Ásgeirsson í flutningi kvartetts úr Kammersveit Reykavíkur. Auk þess verða leikin tvö styttri kórverk.

Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir

Frumflutt

9. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónleikur

Tónleikur er þáttur um tónlistarstefnur og tónlistarfræði, tónlistarmenn, tónskáld og tónlistarflytjendur.

Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir

Áður á dagskrá veturinn 2008-2009

Þættir

,