Franz Schubert
Franz Schubert fæddist árið 1797, og lifði hratt og stutt. Afköst hans voru hreint ótrúleg miðað við hans stuttu ævi, en hann lést tæplega 32 ára gamall og verkalisti hans er miklum…
Tónleikur er þáttur um tónlistarstefnur og tónlistarfræði, tónlistarmenn, tónskáld og tónlistarflytjendur.
Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir
Áður á dagskrá veturinn 2008-2009