Ólátagarður

Upprásin: Rakur, Alter Eygló & Geðbrigði

Síðustu Upprásar tónleikar ársins voru þann 2. desember og létu ólátabelgirnir sig ekki vanta. Þar komu fram Rakur, Alter Eygló og Geðbrigði.

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Rakur - Rekaviður (upptaka frá Upprásinni, 02.12.2025)

Rakur - Skítugi gamli hundur (upptaka frá Upprásinni, 02.12.2025)

Alter Eygló - Two Cups of Coffee (upptaka frá Upprásinni, 02.12.2025)

Alter Eygló - Stimulus Check (upptaka frá Upprásinni, 02.12.2025)

Geðbrigði - Móðir vor (upptaka frá Upprásinni, 02.12.2025)

Geðbrigði - Sírenur (upptaka frá Upprásinni, 02.12.2025)

Rakur - Þú ert bara (upptaka frá Upprásinni, 02.12.2025)

Frumflutt

15. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.

Þættir

,