Urður Óliversdóttir semur tónlist undir nafninu Undur og gaf nýlega út sína fyrstu plötu. Hún kíkti til okkar og sagði okkur nánar frá plötunni, sköpunarferlinu og mörgu fleiru.
HVFFI er rappari og mikill grúskari í „neðanjarðar“ tónlistarsenunni hér á landi. Hann kom og sagði okkur frá tónlistinni sinni, hvernig hann hefur nýtt sér TikTok til þess að auglýsa sig og hvað það getur verið erfitt að kynnast fólki í rapp senunni.
Lagalisti:
Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður
Kári the Attempt, RAKEL - she drags me out of bed
Knife Fights - Nothing
AGLA - Stjörnur skína
Hera Lind - KEEPER - DEMO
LUCA - tellmewhatsgoingonwithyou
Undur - Homeless
Undur - Eftir
Undur - Er þetta um mig
Undur - Tímabil
Hafaldan - reality
105, Matthildur Agla - Til*viljun
G4RPUR F4LK, Eva Viktoría - TIL EF ÞÚ ERT TIL?
orri - anda
HVFFI - Lífstíll
HVFFI - SKYLLE MIDDEL
HVFFI - RUSLAHAUGUR
HVFFI - Streita
Öngþveiti - Trúin á moldina
miostora - Track 5 (game over)
Unfiled - Skallastíngur
VöLVa - Broken Diode
Jonbjorn, Intr0Beatz - Gárur - Intr0Beatz Combo Remisch