Undur & HVFFI
Urður Óliversdóttir semur tónlist undir nafninu Undur og gaf nýlega út sína fyrstu plötu. Hún kíkti til okkar og sagði okkur nánar frá plötunni, sköpunarferlinu og mörgu fleiru.
Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.
Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.