Krakkaheimskviður

Eurovision-upphitun Krakkaheimskviða

Í þessum þætti Krakkaheimskviða hitar Karitas upp fyrir komandi Eurovision-viku með aðstoð þeirra Gunnu Dísar, þular Eurovision þetta árið og Sigga Gunnars, útvarpsmanns og fyrrum kynni Söngvakeppninnar. Hvernig gengur hópnum úti og hvað er svona merkilegt við Eurovision?

Frumflutt

11. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkaheimskviður

Krakkaheimskviður

Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.

Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir

Þættir

,