SUMAR: One Direction og Legó-slysið
Hvað er merkilegt við hljómsveitina One Direction og hvers vegna skolar svona miklu Legó-i á Bretlandsstrendur? Í þætti dagsins rifjum við upp tvo pistla frá því í vetur.
Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.
Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir