Hljóðrás ævi minnar

Hilmar Oddsson

Umsjón með Hljóðrás ævi minnar hefur Hilmar Oddsson. Hann er kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur, en einnig lagasmiður og meðlimur hljómsveitarinnar Melchior.

Tónlist:

Les Vieux, Jacques Brel

Inwendig warm, Konstantin Wecker

Surabaya Johny, Lotte Lenya, Kurt Weill, Bertholt Brecht

Zehn Brider, André Heller

O du mein holder Abendstern úr Tannhäuser, Dietrich Fischer-Diskau

It´s no game, David Bowie

Close your Eyes and listen, Astor Piazzola og Gerry Mulligan

Lánno che verrà, Lucio Dalla

Gli impermabili, Paulo Conte

High Speed Chase, Miles Davis

Frumflutt

3. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hljóðrás ævi minnar

Hljóðrás ævi minnar

Umsjónarfólk segir frá tímabili í ævi sinni og leikur tónlist sem endurspeglar tímann eða atburði sem sagt er frá.

Þættir

,