Umsjón með Hljóðrás ævi minnar hefur Hilmar Oddsson. Hann er kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur, en einnig lagasmiður og meðlimur hljómsveitarinnar Melchior.
Tónlist:
Les Vieux, Jacques Brel
Inwendig warm, Konstantin Wecker
Surabaya Johny, Lotte Lenya, Kurt Weill, Bertholt Brecht
Zehn Brider, André Heller
O du mein holder Abendstern úr Tannhäuser, Dietrich Fischer-Diskau
It´s no game, David Bowie
Close your Eyes and listen, Astor Piazzola og Gerry Mulligan
Lánno che verrà, Lucio Dalla
Gli impermabili, Paulo Conte
High Speed Chase, Miles Davis