Umsjón með Hljóðrás ævi minnar hefur Hilmar Oddsson. Hann er kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur, en einnig lagasmiður og meðlimur hljómsveitarinnar Melchior.
Tónlist:
Nocturne no 2 í Es dúr Op 9 eftir Chopin
Aría Næturdrottningarinnar úr Töfraflautunni
Pétur og úlfurinn eftir Sergei Prokoviev
I need you, The Beatles
Paint it Black, The Rolling Stones
Where have all the good times gone? The Kinks
Hackensack með Theolonius Monk
Fleurette Africaine með Duke Ellington
Litanei eftir Frans Schubert
Memory með Thor´s Hammers
You need a little mess to stand alone, Beach Boys
Dimmar rósir, Tatatar
I´d Have You Anytime, George Harrison