Hljóðrás ævi minnar

Hilmar Oddsson

Umsjón með Hljóðrás ævi minnar hefur Hilmar Oddsson. Hann er kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur, en einnig lagasmiður og meðlimur hljómsveitarinnar Melchior.

Tónlist:

Subterrean Homesick Blues, Bob Dylan

Since I´ve been Loving You, Led Zeppelin

Élegie eftir Gabriel Fauré

In the Court of the Crimson King, King Crimson (hluti)

Long Distance Runaround, Yes

If, Pink Floyd

Aspirations, Gentle Giant af Power and the Glory

Looking at the World, Chick Corea

Sellósvíta nr 1 eftir Bach, 1. kafli.

Frumflutt

1. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hljóðrás ævi minnar

Hljóðrás ævi minnar

Umsjónarfólk segir frá tímabili í ævi sinni og leikur tónlist sem endurspeglar tímann eða atburði sem sagt er frá.

Þættir

,