Heimshorn, tónlist úr ýmsum áttum

Heimshorn - tónlist úr ýmsum áttum

Í þættin eru leikin lög frá Kúbu, Kanada, Svíþjóð og Portugal. Omara Portuondo frá Kúbu er fyrst, svo heyrum við í kanadísku söngkonunni Celine Dijon, þá eru nokkur lög með Helenu Eriksson frá Svíþjóð og lokum nokkur Fadó-lög.

Frumflutt

14. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimshorn, tónlist úr ýmsum áttum

Heimshorn, tónlist úr ýmsum áttum

Í Heimshorni verður leikin létt tónlist frá ýmsum löndum vítt og breitt um heiminn.

Umsjónarmaður: Þorgeir Ólafsson

Þættir

,