Heimshorn, tónlist úr ýmsum áttum

Heimshorn - tónlist úr ýmsum áttum

Leikin lög frá Grænhöfðaeyjum (Bandarískur flytjandi), lög úr kvikmyndinni Svartur köttur, hvítur köttur frá Serbíu, Kongó og Bandaríkjunum. Meðal fytjenda er Maria de Barros, Reyklausa hljómsveitin sem spilaði í kvikmyndinni Svartur köttur, hvítur köttur og síðastur er Carlos Santana.

Frumflutt

7. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimshorn, tónlist úr ýmsum áttum

Heimshorn, tónlist úr ýmsum áttum

Í Heimshorni verður leikin létt tónlist frá ýmsum löndum vítt og breitt um heiminn.

Umsjónarmaður: Þorgeir Ólafsson

Þættir

,