Heimshorn - tónlist úr ýmsum áttum
Í þættinum eru leikin lög frá Þýskalandi, Danmörku og af plötu með lögum frá ýmsum löndum sem franska útvarpið gaf út. Og svo heyrum við í söngkonunni og lagahöfundinum Lhasa de Sela.
Í Heimshorni verður leikin létt tónlist frá ýmsum löndum vítt og breitt um heiminn.
Umsjónarmaður: Þorgeir Ólafsson