Heimsglugginn

Vopnahlé á Gaza og ný bók um fjölþáttaógnir

Heimsglugginn hófst á umræðu um vopnahlé á Gaza sem Donald Trump Bandaríkjaforseti skýrði frá. Trump tilkynnti á samfélagsmiðlum seint á miðvikudagskvöld tekist hefðu samningar um vopnahlé Hamas og Ísraelsmanna. Þórunn Elísabet Bogadóttir og Bogi Ágústsson ræddu stöðuna.

Aðalefni Heimsgluggans var samtal Boga og Bjarna Braga Kjartanssonar alþjóðastjórnmálafræðings um nýja bók um fjölþáttaógnir. Bjarni Bragi er einn höfunda bókarinnar.

Frumflutt

9. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimsglugginn

Heimsglugginn

Bogi Ágústsson ræðir um heimsmálin í þættinum Morgunvaktin á Rás 1 á hverjum fimmtudegi.

Þættir

,